Verkefni – Glerfag

Vefsíða í byggingariðnaðinum

$

Viðskiptavinur

Glerfag

$

Unnið árið

2023

$

Hlutverk

Lógó, mörkun og hönnun og uppsetning á vefsíðu

Glerfag

Fagmennska í fyrirrúmi

Glerfag er tiltölulega nýtt fyrirtæki sem að sérhæfir sig í stál- og glersmíði og voru mest af þeirra verkefnum svalir ásamt fleirir verkefnum. Glerfag vildi láta lítið fyrir sér fara en geta boðið sínum viðskiptavinum að kynna sér þá og það sem þeir hafa upp á að bjóða inn á nýrri vefsíðu. Einnig vildu þeir sterkt logo sem að höfðaði til karlmanna sem eru flestir í þessum iðnaði.