Vefhönnun og vefsíðugerð fyrir allar gerðir fyrirtækja

Lúpína sér um vefsíðugerð fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Okkar markmið er að láta notendum líða vel með góðri notendaupplifun.

Þjónustan

WordPress vefsíður
sem skila af sér

Vefgreining og ráðgjöf

Við greinum vefsíðuna ykkar og kynnumst ykkur svo við getum komist að bestu mögulegu niðurstöðu.

Góð notendaupplifun

Góð hönnun og notendaupplifun sem skilar sér í góðri vefsíðu. Við setjum upp WordPress vefsíður sem talar til notenda þinna.

Leitarvélabestun (SEO)

Leitarvélabestun sér til þess að vefsíðan þín er sýnileg á vefnum. Vefsíðan er skalanleg fyrir allar skjástærðir og við sjáum til þess að enginn hægagangur komi í veg fyrir heimsóknir.

Hýsing, viðhald og þjónusta

Eftir að vefsíðan ykkar er komin í loftið, sjáum við um viðhald, hýsingu og þjónustu. Þú þarft engar áhyggjur að hafa og hefur allan aðgang að síðunni sem þú vilt. 

Þjónustan

Góð reynsla og þekking sem skilar sér

Vefgreining

Við greinum vefsíðuna ykkar og kynnumst ykkur svo við getum komist að bestu mögulegu niðurstöðu.

Góð notendaupplifun

Góð hönnun og notendaupplifun sem skilar sér í góðri vefsíðu. Við setjum upp WordPress vefsíðu sem talar til notenda þinna.

Leitarvélabestun (SEO)

Leitarvélabestun sér til þess að vefsíðan þín er sýnileg á vefnum. Vefsíðan er skalanleg fyrir allar skjástærðir og við sjáum til þess að enginn hægagangur komi í veg fyrir heimsóknir.

Hýsing, viðhald og þjónusta

Eftir að vefsíðan ykkar er komin í loftið, sjáum við um viðhald og hýsingu. Þú þarft engar áhyggjur að hafa og hefur allan aðgang að síðunni sem þú vilt. Við gerum þetta saman.

Ferlið

Gerum þetta saman skref fyrir skref

Góður undirbúningur er mikilvægur þáttur í góðri vefsíðu. Við leggjum metnað í skilning á fyrirtækinu sem leiðir af sér notendavæna hönnun og vel gerða vefsíðu.

Skilgreinum

Kynnumst ykkur og skilgreinum fyrirtækið og hvað vefsíðan býður upp á

Hönnum

Hönnum vefsíðuna og útlitið á vefsíðunni svo hún sé skýr fyrir notandann

Smíðum

Setjum upp vefsíðuna í WordPress og stillum hana af fyrir allar skjástærðir 

Fínpússum

Vefsíðan gerð sýnileg á Google og séð til þess að allt gangi smurt fyrir sig

Verkefnin

Hönnunarferlið er mikilvægur þáttur

Simply the West – Ferðaþjónusta

Glerfag – Byggingarverktakar

Heyrðu í okkur

Það kostar ekkert
að fá tilboð